Óvátryggt ökutæki veldur tjóni

Sé um að ræða óvátryggt ökutæki, sem valdið hefur tjóni og reglur um aðild ABÍ teljast uppfylltar, getur tjónþoli gert kröfu á hendur ABÍ vegna bæði líkams- og munatjóns. Eftir að ABÍ hefur gert upp slík tjón er eigandi ökutækisins og ökumaður, ef hann er annar en eigandi, endurkrafinn um allan kostnað sem á ABÍ hefur fallið við uppgjör tjónsins.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica