Tjónsuppgjörsfulltrúar erlendra félaga á Íslandi
Öllum erlendum bifreiðatyggingafélögum, sem starfa á EES-svæðinu ber að hafa tilgreint tjónsuppgjörsfulltrúa fyrir viðkomandi land með aðsetur hér á landi.
ABÍ, sem upplýsingamiðstöð, aflar upplýsinga um þessa aðila jöfnum höndum sé eftir því leitað.